Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innbrot
ENSKA
burglary
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... öllum tollum og innflutnings- og útflutningsgjöldum á inn- eða útfluttan, endurnýjaðan skrifstofubúnað og húsbúnað/áhöld, þegar slíkum hlutum er stolið eða þeir hverfa í innbroti, og á inn- eða útflutt, endurnýjuð vélknúin ökutæki, þegar skemmdir verða á þeim, sem ekki svarar kostnaði að gera við, eða þau tapast með öðrum hætti sem ekki verður rakið til vanrækslu hins útflutta starfsliðs, óháð tímamörkum;

[en] ... full customs and import and export duties on import and export of replacements of office equipment and household equipment/utensils when such items are lost due to theft or burglary, as well as on import and export of replacements of moter vehicles, when they are damaged beyond repair at a reasonable price or otherwise lost not due to negligence on the part of the expatriate Personnel, irrespective of any time limit;

Skilgreining
húsbrot: refsiverður verknaður sem felst í því að maður ryðst heimildarlaust inn í hús eða niður í skip annars manns eða annan honum óheimilan stað eða að maður synjar að fara þaðan þegar skorað er á hann að gera það, sbr. 231. gr. hgl.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Allsherjarsamningur um fyrirkomulag og starfshætti í tengslum við þróunarsamvinnu milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar lýðræðislega alþýðulýðveldisins Srí Lanka.

[en] GENERAL AGREEMENT on Forms and Procedures for Development Cooperation between the Government of the Republic of Iceland and the Government of the Democratic Socialist Republic of Sri Lanka

Skjal nr.
T06Ssrilanka
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira